Verk
On 08, Feb 2019 | No Comments | In Þróunarverkefni, sýningar og innsetningar | By Dagný
Útgáfa frímerkja tileinkuð landslagsarkitektúr
Árlega hefur íslandspóstur gefuð út fjögur frímerki tileinkuð samtímahönnun frá árinu 2008 með sköpunarverkum aðildarfélaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Þetta árið er einblínt á landslagsarkitektúr og er þar með búið að gera öllum 9 félögum Hönnunarmiðstöðvar skil. DLD fagnar því að hönnun okkar á lóð Braggans í Nauthólsvík er viðfangsefni eitt af fjórum frímerkjanna sem kom út í ár. Örn Smári Gíslason hannaði frímerkin af mikilli list. Lesa má betur um útgáfuna hér.