Image Image Image Image Image
Scroll to Top

To Top

Verk

Útgáfa frímerkja tileinkuð landslagsarkitektúr

Árlega hefur íslandspóstur gefuð út fjögur frímerki tileinkuð samtímahönnun frá árinu 2008 með sköpunarverkum aðildarfélaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Þetta árið er einblínt á landslagsarkitektúr og er þar með búið að gera öllum 9 félögum Hönnunarmiðstöðvar skil. DLD fagnar því að hönnun okkar á lóð Braggans í Nauthólsvík er viðfangsefni eitt af fjórum frímerkjanna sem kom út í ár. Örn Smári Gíslason hannaði frímerkin af mikilli list. Lesa má betur um útgáfuna hér.