Verk
On 20, Oct 2018 | No Comments | In Vöruhönnun | By Dagný
Fang bekkir við Braggann Nauthólsvík
Stálbitar og klæðning úr gamla bragganum við Nauhólsvík, var endurnýtt á lóðinni til að mynda skjólveggi. Sveifla bogadregnir bekkir úr fang vörulínunni voru aðlagaðir að þeim radíus og sérsmíðaðir fyrir svæðið.