Verk
On 29, May 2019 | No Comments | In Samkeppnir | By Dagný
Hugmyndasamkeppni OR um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárdalnum
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangegnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið í Elliðaárdal. Sjá má almennt um keppnina hér.
Hér má sjá tillögu teymisins sem DLD var hluti af, en auk okkar voru Arkibúllan arkitektar , Snæfríð Þorsteinsdóttir -grafískur hönnuður, Tjarnargatan – margmiðlun og Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur.