Verk
On 29, May 2019 | No Comments | In Samkeppnir | By Dagný
Hugmyndasamkeppni OR um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárdalnum
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangegnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið í Elliðaárdal. Sjá má almennt um keppnina hér.
Hér má sjá tillögu teymisins sem DLD var hluti af, en auk okkar voru Arkibúllan arkitektar , Snæfríð Þorsteinsdóttir -grafískur hönnuður, Tjarnargatan – margmiðlun og Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur.
On 08, May 2018 | No Comments | In Samkeppnir | By Dagný
Samkeppni um Hlemmsvæði
Reykjavíkurborg efndi til hugmyndaleitar hjá þremur teiknistofum um skipulag Hlemmsvæðis og útfærslu torgs. Landslag, DLD og Mandaworks öttu kappi um útfærsluna.
DLD og Mandaworks voru valin til að vinna saman að útfærslu svæðisins.
Hér má lesa greinargerð með tillögu DLD
Hér má einnig sjá flug yfir módel af tillögunni.
On 18, Mar 2018 | No Comments | In Samkeppnir | By Dagný
Samkeppni um Landsbankareitinn
DLD var hluti af teymi með dönsku arkitektastofunni Big, Arkiteó, VSÓ og Andra Snæ Magnasyni, sem valið var til þátttöku í samkeppni um útfærslu Landsbankareitsins.
Umfjöllun Andra Snæs um tillöguna má nálgast hér.