Verk
On 10, Jun 2019 | No Comments | In Vöruhönnun | By Dagný
Fang bekkir við Goðafoss
Við hjá DLD erum stolt af fang bekkjunum okkar við Goðafoss, en Gláma Kím og Landslag hönnuðu útfærslu svæðisins.
Hér má lesa umfjöllun HA um útfærslu svæðisins.
On 20, Oct 2018 | No Comments | In Vöruhönnun | By Dagný
Fang bekkir við Braggann Nauthólsvík
Stálbitar og klæðning úr gamla bragganum við Nauhólsvík, var endurnýtt á lóðinni til að mynda skjólveggi. Sveifla bogadregnir bekkir úr fang vörulínunni voru aðlagaðir að þeim radíus og sérsmíðaðir fyrir svæðið.
On 28, Aug 2018 | No Comments | In Vöruhönnun Þróunarverkefni, sýningar og innsetningar | By Dagný
Gegndræpt yfirborðsefni úr íslensku grjóti
Gegndræpt yfirborð úr sjávargrjóti frá Hornafirði. Yfirborðsefnið var þróað af DLD í samstarfi við Garðvélar og Gný og kynnt á Hönnunarmars árið 2012, við inngang Toppstöðvarinnar (sjá einnig gengið á grjóti og gleri hér á síðunni. Nú má sjá þetta yfirborðsefni við Braggann í Nauthólsvík.