Fréttir
31
03
2019
Design Diplomacy á Hönnunarmars
On 31, 03 2019
Dagný Bjarnadóttir tók þátt í viðburði HönnunarMars Design Diplomacy x Noregur sem haldinn var í Norska sendiherrabústaðnum. Þetta var þriðja árið í röð sem sendiherrar buðu hönnuðum frá sínum heimalöndum að taka þátt í opnu samtali við íslenska kollega á HönnunarMars og gestum boðið til að hitta hönnuði og sækja sér innblástur. Frá Noregi kom Tormod Amundsen sem er stofnandi Biotope arkitektastofunnar og áttu Dagný og hann gott spjall.