Image Image Image Image Image
Scroll to Top

To Top

Verk

Við-fangs-efni, DLD á Hönnunarmars 2016

DLD tók þátt í samsýningu Textílfélagsins, Flóð í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi á Hönnunarmars árið 2016.
Viðfangsefnið var annars vegar hönnun DLD á fang útihúsgögnum úr íslenskum skógarvið og hins vegar gegndræpt yfirborðsefni úr muldu drykkjargleri, sem DLD hefur unnið að um nokkurn tíma.

Sýningartexti:

Við -fangs-efni

Efni-viður, viðfangs -efni, verðmæti, hvernig verður illa nýtt efni að verðmæti og eigulegri afurð?
Í verkinu ”við- fangs- efni” er reynt að svara þessari spurningu með dæmum um vörur sem eru unnar úr efnivið sem annars hefði farið forgörðum.
Verkið sýnir annars vegar bekkina Drumb og Sveiflu úr vörulínunni fang útihúsgögn,  unnir úr íslenskum skógarvið á verkstæðum Litla Hrauns og hins vegar gegndræpt yfirborðsefni úr muldu drykkjargleri og grjóti.

DLD teiknistofa Dagnýjar Bjarnadóttur landslagsarkitets hefur unnið að verkum sem stuðla að vistvænni nálgun, allt frá skipulagi byggðar til náttúrulegs umhverfis og vöruþróunar.

 

English text:

Can we create value from waste?

The exhibited pieces deal with two types of waste: tree trunks and crushed bottles.
The benches “Trunk & Sway” are from the fang outdoor furniture collection, made of Icelandic wood and produced in the workshop in the prison Litla Hraun.
The installation also show the process from glass bottle to permeable surface material.

Dagný Bjarnadóttir, landscape architect at DLD studio, has a passion for dealing with sustainable solutions, both in architectural planning and product design.