Image Image Image Image Image
Scroll to Top

To Top

Verk

Flikk Flakk – Vestmannaeyjar

Flikk Flakk raunveruleikaþáttur á Rúv, sjá einnig Flikk Flakk á Höfn í Hornafirði.
Hugmyndin er að nota hönnun sem drifkraft samfélagslegrar þróunar.   Verkefnið byggir á hugmyndafræði „Participation design“ – Þátttökuhönnun, þar sem notandinn tekur þátt í mótun hugmyndar og framkvæmd. Eftir hugarflugsfundi með íbúum, fer hönnunarvinnan af stað, þar sem leitast er við að skapa notendavænt umhverfi með einföldum miðlum og efnivið úr umhverfinu. Markmið verkefnisins er að máta ákveðna notkun vannýtt svæðis, þar sem auðvelt er að halda áfram með nálgunina eða breyta henni ef reynslan sýnir annað.

Tell me and I´ll forget
Show me and I´ll remember
INVOLVE ME and I´ll understand

Hönnunarteymi ásamt DLD, Örn Smári Gíslason grafískur hönnuður, Egill Egilsson iðnhönnuður og Sigurður Þorsteinsson iðnhönnuður, sem jafnframt er hugmyndasmiður þáttanna ásamt Þórhalli Gunnarssyni þá starfsmaður hjá Rúv.