Verk
On 29, Sep 2015 | No Comments | In Vöruhönnun | By Dagný
Fiskikar- borð
Í anda endurnýtingar og vistvænnar hugsunar breytti DLD gömlu fiskikari sem var í Toppstöðinni í úti borð fyrir fólkið í húsinu. Hugmyndin er að nýta líka efnið sem sagað var úr fyrir kolla, en á meðan fengu stólarnir úr Sorpu bleika andlitslyftingu. Grasið á ættir að rekja til Þróttarvallar.